Áskriftar tími
Enginn skildutími er fyrir áskrift á blómum. Þú velur áskrift fyrir laugardag og vöndurinn kemur til þín á fimmtudegi.
Að hætta í áskrift
Til að stöðva/pása áskrift sendir þú okkur tölvupóst á blomak@blomak.is fyrir laugardag og áskrift stöðvast. Ef þú óvart gleymir að stöðva áskrift fyrir laugardag getum við glatt vin með vendinum sem þú bendir okkur á með tölvupósti á netfangið blomak@blomak.is
Greiðsla fyrir áskrift
Greiðsla fyrir áskrift sendist með bankakröfu sama dag og vöndur er afhentur eða á fimmtudegi ef ekki er búið að stöðva/pása áskrift. Ef áskrift er stöðvuð fyrir laugardag kemur ekki bankakrafa eða vöndur og telst þá áskrift stöðvuð.